Hvernig rannsakar maður kraftaverk?

Mbl.is frumsýnir fyrstu stikluna úr kvikmyndinni Djúpinu, sem er í leikstjórn Baltasars Kormáks, en hún er lauslega byggð á samnefndu leikverki Jóns Atla Jónassonar.

Kvikmyndin byggist á einstöku björgunarafreki Guðlaugs Friðþórssonar. Árið 1984 synti hann 5-6 km í svartamyrkri og köldum sjó til lands, eftir að Hellisey VE 503 fórst. Hann náði landi á austanverðri Heimaey og braust um úfið hraun til byggða. Fjórir skipsfélagar Guðlaugs fórust.

Djúpið verður frumsýnd 21. september nk.

Myndir úr kvikmyndinni Djúpið.
Myndir úr kvikmyndinni Djúpið.
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir