Hjónabandið í vaskinn

Grínleikararnir Will Arnett, sem margir þekkja úr gamanþáttaröðinni 30 Rock, og Amy Poehler, úr Saturday Night Live, hafa ákveðið að skilja eftir níu ára hjónaband, samkvæmt tilkynningu frá blaðafulltrúum þeirra beggja.

Arnett og Poehler giftu sig árið 2003 og eig tvö ung börn; Achie þriggja ára og Abel árinu yngri.

„Þetta er allt á vinsamlegum nótum,“ segir heimildamaður tímaritsins Us Weekly.

„Will og Amy ætla að halda áfram að vinna saman, enda þótt hjónabandi þeirra sér lokið.“

Arnett var áður kvæntur leikkonunni Penelope Ann Miller en þau skildu eftir eitt ár, 1995.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það getur mikil sáluhjálp verið fólgin í því að eiga góðan trúnaðarvin. Ef þú getur ekki glatt þig sjálfur er lítil von til þess að aðrir geti það.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Anna Sundbeck Klav
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
4
Colleen Hoover
5
Patricia Gibney