Þórður Þórkelsson, yfirlæknir á vökudeild, segir frá því sem gerist hjá börnum fyrstu stundirnar í lífi þeirra. Í samtali við Signýju Gunnarsdóttur lýsir Þórður því litla kraftaverki sem fæðingin ber með sér og því sem læknar hafa í huga og líta eftir við skoðun barnsins.
Þátturinn er sá fyrsti í nýrri þáttaröð, Börn, á mbl.is