Lady Gaga umvafin aðdáendum

Fjölmargir íslenskir aðdáendur söngkonunnar Lady Gaga biðu þess í ofvæni að söngkonan kæmi út af Hótel Borg þar sem hún hefur haldið sig frá því hún kom til landsins með einkaflugvél í morgun.

Var söngkonan afar almennileg við aðdáendur sína og veitti þeim fúslega eigináhandaáritun áður en hún hélt í Hörpu þar sem hún tók við LennonOno friðarverðlaununum.

Þeir sem hafa áhuga á að lesa nánar um Lady Gaga geta meðal annars lesið grein um hana í síðustu Skólavörðu á bls. 42-43.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar