Íslenskur dansari gerir það gott

Bryndís Ragna Brynjólfsdóttir var á dögunum valin í hóp 100 bestu dansara í heimi á dansárinu 2011-2012 af tímaritinu Dance Europe. Ár hvert tekur tímaritið saman lista yfir framúrskarandi dansara byggðan á tilnefningum dómnefndar, en enginn Íslendingur hefur komist á listann svo vitað sé til.

„Auðvitað er það mikil virðing og viðurkenning að það sé tekið eftir manni. Þetta eru gagnrýnendur um allan heim sem gefa upp lista yfir þá tíu dansara sem þeim finnst eiga þann heiður skilinn að komast á listann,“ segir Bryndís Ragna í samtali við Sunnudagsblað Morgunblaðsins.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka