Hafa selt bækur á sama stað í 40 ár

Stefán Máni las úr nýútkominni bók sinni í 40 ára …
Stefán Máni las úr nýútkominni bók sinni í 40 ára afmælisveislu Úlfarsfells. Árni Sæberg

Eigendur bóka- og gjafavöruverslunarinnar Úlfarsfells við Hagamel 67 fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag. Verslunin hefur alla tíð verið á sama stað og hefur verið í eigu sömu aðilanna frá árinu 1989.

Fjöldi góðra gesta leit inn og samfagnaði afmælisbarninu, þeirra á meðal voru Þórarinn Eldjárn, Guðrún Helgadóttir og Stefán Máni sem lásu upp úr bókum sínum og boðið var upp á kökur og kræsingar.

Frá afmælisveislu Úlfarsfells í dag.
Frá afmælisveislu Úlfarsfells í dag. Árni Sæberg
Eigendur verslunarinnar Úlfarsfells fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag.
Eigendur verslunarinnar Úlfarsfells fögnuðu 40 ára afmæli verslunarinnar í dag. Árni Sæberg
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Létta lundin þín mun afla þér stuðnings og samvinnu á vinnustað. Farðu oftar út að ganga.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson