Rithöfundarnir Hallgrímur Helgason og Guðmundur Andri Thorsson eru tilnefndir til norrænu bókmenntaverðlaunanna 2013.
Hallgrímur er tilnefndur fyrir bók sína Konan við 1000º - Herbjörg María Björnsson segir frá og Guðmundur Andri fyrir Valeyrarvalsinn.
Verðlaunin verða afhent í október á næsta ári en verðlaunafjárhæðin er 350 þúsund danskar krónur, 7,7 milljónir króna.