Hallgrímur og Guðmundur Andri tilnefndir

Guðmundur Andri Thorsson
Guðmundur Andri Thorsson mbl.is/Einar Falur

Rithöfundarnir Hallgrímur Helgason og Guðmundur Andri Thorsson eru tilnefndir til norrænu bókmenntaverðlaunanna 2013.

Hallgrímur er tilnefndur fyrir bók sína Konan við 1000º - Herbjörg María Björnsson segir frá og Guðmundur Andri fyrir Valeyrarvalsinn.

Verðlaunin verða afhent í október á næsta ári en verðlaunafjárhæðin er 350 þúsund danskar krónur, 7,7 milljónir króna.

Tilnefningarnar í heild

Hallgrímur Helgason.
Hallgrímur Helgason. mbl.is/Forlagið
mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir