Miss Bumbum-keppnin haldin í dag

Frá Miss Bumbum 2012.
Frá Miss Bumbum 2012. AFP

Konur frá gjörvallri Brasilíu keppa  í dag um föngulegasta afturendann gjörvallrar Brasilíu, í keppninni Miss Bumbum sem fer fram í borginni Sao Paulo. Úrslita er beðið með mikilli eftirvæntingu og eiga öll 26 ríki landsins fulltrúa sína þar.

Miss Bumbum er afar vinsæl keppni meðal Brasilíumanna og er sögð „hressandi tilbreyting“ í daglegt líf í Sao Paulo, þar sem morðalda hefur riðið yfir að undanförnu. Til nokkurs er að vinna, en fyrir þrjú efstu sætin eru veitt umtalsverð peningaverðlaun.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir