Áhorfendur féllu í yfirlið

Eivør Pálsdóttir.
Eivør Pálsdóttir. mbl.is/Ómar Óskarsson

Eivør Pálsdóttir ferðast vítt um breitt um Noreg þessa vikurnar og hefur spilað fyrir ótal áhorfendur á stærri og smærri tónleikum en söngkonan nýtur mikilla vinsælda hjá Norðmönnum.

Eivøru brá talsvert á tónleikum sínum í Haugesund þegar tveir áhorfendur af sjöhundruð féllu í yfirlið á nákvæmlega sama augnabliki. Söngkonan var þá einmitt að flytja tilfinningaþrungið og rólegt lag. Hlé var gert á tónleikunum meðan hugað var að áhorfendum en Eivør sjálf var þó eftir á viss um að þetta væri tilviljun.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Samtal við einhvern þér eldri og vitrari, hugsanlega um heimspeki eða trúmál, getur orðið þér lærdómsríkt. Notaðu daginn til þess að sletta úr klaufunum, láta hugann reika og slappa af.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir