Háð ræktinni

Bar Refaeli segist háð ræktinni en tekur samt vel til …
Bar Refaeli segist háð ræktinni en tekur samt vel til matar síns. Mynd / Wikipedia

Fyr­ir­sæt­an ísra­elska Bar Refa­eli seg­ist vera háð því að fara í lík­ams­rækt en hún seg­ist svo miklu sjálfs­ör­ugg­ari ef hún hreyfi sig reglu­lega.

„Ég er háð því að stunda lík­ams­rækt. Þangað flý ég á sama tíma og það ger­ir mig heil­brigðari, ham­ingju­sam­ari og sterk­ari,“ sagði fyr­ir­sæt­an í viðtali við Marie Claire á dög­un­um. Seg­ist hún æfa að lág­marki fimm sinn­um í viku.

Bar seg­ist njóta mat­ar síns og vera stolt af því að vera álit­in fyr­ir­sæta með kven­leg­ar lín­ur. „Mér finnst ég ekk­ert sér­stak­lega kynþokka­full en það er frá­bært að fólk skuli álíta stærri, ít­ur­vaxn­ari kroppa kynþokka­fulla,“ sagði fyr­ir­sæt­an, sem seint myndi reynd­ar telj­ast mjög mik­il um sig. Var hún sem kunn­ugt er val­in kynþokka­fyllsta kon­an af tíma­rit­inu Max­ims fyr­ir árið 2012.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir