Háð ræktinni

Bar Refaeli segist háð ræktinni en tekur samt vel til …
Bar Refaeli segist háð ræktinni en tekur samt vel til matar síns. Mynd / Wikipedia

Fyrirsætan ísraelska Bar Refaeli segist vera háð því að fara í líkamsrækt en hún segist svo miklu sjálfsöruggari ef hún hreyfi sig reglulega.

„Ég er háð því að stunda líkamsrækt. Þangað flý ég á sama tíma og það gerir mig heilbrigðari, hamingjusamari og sterkari,“ sagði fyrirsætan í viðtali við Marie Claire á dögunum. Segist hún æfa að lágmarki fimm sinnum í viku.

Bar segist njóta matar síns og vera stolt af því að vera álitin fyrirsæta með kvenlegar línur. „Mér finnst ég ekkert sérstaklega kynþokkafull en það er frábært að fólk skuli álíta stærri, íturvaxnari kroppa kynþokkafulla,“ sagði fyrirsætan, sem seint myndi reyndar teljast mjög mikil um sig. Var hún sem kunnugt er valin kynþokkafyllsta konan af tímaritinu Maxims fyrir árið 2012.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir