Summit kaupir íslenskt kvikmyndahandrit

Ólafur de Fleur Jóhannesson
Ólafur de Fleur Jóhannesson mbl.is

Summit Entertainment hefur keypt réttinn að kvikmyndahandriti sem þeir Ólafur de Fleur Jóhannesson, Óttar M. Norðfjörð og Hrafnkell Stefánsson hafa skrifað. Um er að ræða vísindaskáldsögu sem heitir Revoc.

Fjallað er um kaupin á vefnum Cinema Blend.

Þar segir að sagan fjalli um lífið eftir innrás geimvera og svipi til kvikmynda á borð við District 9 og Moon, en nánari upplýsingar um söguþráð myndarinnar liggja ekki fyrir að svo stöddu.

Fram kemur að þeir David Hoberman og Todd Lieberman hjá Manderville Films muni framleiða myndina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Dagurinn í dag er kjörinn fyrir skipulagningu heimilisins sem setið hefur á hakanum undanfarna mánuði. Forðastu að gera of mikið, þú átt það til að fara yfir strikið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Solja Krapu-Kallio
4
Torill Thorup
5
Sarah Morgan