Segja tangó búa yfir lækningamætti

Tangó er þjóðardans Argentínu og hefur löngum glatt margan manninn. Nú hafa læknar í Buenos Aires, höfuðborg landsins, uppgötvað lækningamátt tangódansins og segja hann allra meina bót.

Alberto Marani er einn læknanna. „Tangó hreinsar æðarnar, virkar vel gegn sykursýki , dregur úr offitu og kólesteróli og lækkar blóðþrýsting,“ segir hann.

Emilio Ossini dansar tangó vikulega. Hann fór í hjartaaðgerð fyrir tíu árum. „Tangó er dans þar sem allur líkaminn hreyfist og hann reynir líka verulega á heilann.“

Læknarnir segja að tangó hafi einnig gefist vel við meðferð á ýmsum geðsjúkdómum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup