Íslendingar tilnefndir í fimm flokkum

Stærsta sam­band Írlands í blönduðum bar­dag­aíþrótt­um (MMA), Cage Cont­end­er, til­kynnti í gær til­nefn­ing­ar sín­ar fyr­ir bar­daga­verðlaun árs­ins 2012. Fjór­ar til­nefn­ing­ar eru í hverj­um flokki og eru Íslend­ing­ar til­nefnd­ir í 5 flokk­um af 7, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

Mjöln­ir frá Íslandi er til­nefnt sem lið árs­ins, Gunn­ar Nel­son sem bar­dagamaður árs­ins (Fig­hter of the Year) og fyr­ir besta upp­gjaf­ar­takið (Su­bm­is­son of the Year) gegn Al­ex­and­er Bu­ten­ko í fe­brú­ar.

Árni Ísaks­son er til­nefnd­ur fyr­ir rot­högg árs­ins (Knock Out of the Year) gegn Wayne Murrie í októ­ber og einnig sem per­sónu­leiki árs­ins (Cage Cont­end­er Per­sona­lity of the Year). Úrslit­in verða til­kynnt á laug­ar­dag­inn á Lou­is Fitz­ger­ald hót­el­inu í Dublin. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það sem þú þarfnast til að vaxa í átt að óskum þínum, birtist þér nú um morguninn. Veittu því athygli hvernig þú kemur fram við aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Meyja

Sign icon Það sem þú þarfnast til að vaxa í átt að óskum þínum, birtist þér nú um morguninn. Veittu því athygli hvernig þú kemur fram við aðra.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
5
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Loka