Þrjú lög komust áfram

Fyrri undankeppni Söngvakeppni Sjónvarpsins fyrir Eurovision fór fram í kvöld og komust þrjú lög áfram eftir símakosningu áhorfenda. Það eru lögin Meðal andanna í flutningi Birgittu Haukdal, Lífið snýst í flutningi Svavars Knúts og Hreindísar Ylvu og Ég á líf með Eyþóri Inga.

Annað undankvöldið er á morgun og kemur þá í ljós hver hin lögin þrjú verða sem keppa í Hörpu um að verða framlag Íslands í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, sem fram fer í Malmö í Svíþjóð í maí.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert þar sem þú átt að vera. Haltu ótrauður áfram, þú finnur lykilinn að hamingjunni á ólíklegustu stöðum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kolbrún Valbergsdóttir