Sendiherra í röðum uppvakninga

Luis Arreaga, sendiherra Bandaríkjanna á Íslandi, slóst í hóp rúmlega 100 uppvakninga í tilefni sérstakrar forsýningar á fyrsta þætti þriðju þáttaraðar bandarísku sjónvarpsþáttaraðarinnar The Walking Dead í Bíó Paradís í kvöld.

Sendiherrann veitti verðlaun fyrir „bestu uppvakningana“ áður en sýningin hófst.

Kvikmyndastofnun Bandaríkjanna hefur valið The Walking Dead sem  einn af tíu bestu sjónvarpsþáttaröðunum ársins 2012.

Sýning þriðju þáttaraðarinnar hefst á Skjá Einum næstkomandi sunnudag kl. 22:00.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Varastu öll gylliboð, sem eiga að færa þér hamingju og auðæfi í einu vetfangi. Sýndu sjálfum þér og öðrum mildi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar