Evróvisjónlagið sungið í messum

Eyþór Ingi á sviðinu.
Eyþór Ingi á sviðinu. Eggert Jóhannesson

„Evr­óvi­sjóns­mell­ur­inn „Ég á líf“ hef­ur á sér yf­ir­bragð sálms og lagið hef­ur þegar skilað sér inn í helgi­haldið í þjóðkirkj­unni,“ seg­ir á vefsvæði þjóðkirkj­unn­ar og einnig að lagið hafi verið sungið í guðsþjón­ustu við á Reyðarf­irði í gær og í messu í Seltjarn­ar­nes­kirkju þar sem fé­lag­ar í Kammerkór kirkj­unn­ar, börn í sunnu­daga­skól­an­um, ferm­ing­ar­börn og for­eldr­ar sam­einuðust í söng.

Þá er einnig greint frá því að ung­menni í söng­hópn­um Vox Fel­ix hafi sungið Evr­óvi­sjón­lagið í Kefla­vík­ur­kirkju og í út­gáfu þeirra fái það gospe­lyf­ir­bragð. Mynd­band af söngn­um má sjá hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Spennan sem þú finnur til vegna yfirvofandi fundar með nýju fólki er til komin vegna ímyndaðs mikilvægis þess. Reyndu ekki að berja höfðinu við steininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Spennan sem þú finnur til vegna yfirvofandi fundar með nýju fólki er til komin vegna ímyndaðs mikilvægis þess. Reyndu ekki að berja höfðinu við steininn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son