Einar Mikael stefnir á heimsmet

Töframaðurinn Einar Mikael vinnur hörðum höndum við að æfa sig fyrir heimsmet sem hann stefnir á að setja í haust en þá mun hann reyna að framkvæma 10 stórar sjónhverfingar á þremur mínútum. Dan Meyer sem er þekktur erlendur sverðgleypir mun koma til landsins í haust til þess að votta það að allt fari rétt fram.

Einar Mikael verður með sýningu á morgun, sunnudag, í Austurbæ sem er nokkurskonar undirbúningur fyrir atlöguna að heimsmetinu í haust. En þar þar mun hann saga sína eigin hendi í þrennt og aðstoðarkona Einars mun hljóta sömu örlög.  

mbl.is leit við í Austurbæ þar sem Einar Mikael var við æfingar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú þarft aukinn tíma til hvíldar og slökunar. Fátt er betra en að lesa góðar bækur eða vera úti í náttúrunni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar