Þulirnir bókstaflega sprungu úr hlátri

Þulirnir í hláturskasti eftir viðtalið við Ryan Lochte.
Þulirnir í hláturskasti eftir viðtalið við Ryan Lochte.

Ryan Lochte, bandaríski sundkappinn sem vann til fjölda verðlauna á Ólympíuleikunum í London, vakti mjög sterk viðbrögð fréttaþula í morgunþættinum Good Morning Philly í síðustu viku.

Locthe var í viðtali í þættinum til að kynna nýjan raunveruleikaþátt sjónvarpsstöðvarinnar E! þar sem fylgst er með honum frá morgni til kvölds.

Þulirnir gátu þó ekki hamið sig þegar Locthe fór að svara spurningum þeirra á sinn einstaka hátt. Enda er hann þekktur fyrir sérkennileg svör í viðtölum.

Þegar viðtalinu var lokið sprungu þulirnir úr hlátri í sjónvarpssal. „Hann er svo sætur,“ sagði kvenkyns stjórnandinn, en karlkyns félagi hennar velti því fyrir sér hvernig hægt væri að halda úti heilli sjónvarpsséríu með Locthe.

Sjón er sögu ríkari. Sjáið viðtalið hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Unnur Lilja Aradóttir
3
Torill Thorup
4
Steindór Ívarsson
5
Birgitta H. Halldórsdóttir