Drottningin heiðruð með skothríð

Elísabet Englandsdrottning varð 87 ára í gær og lék hljómsveit hins konunglega stórskotaliðs fjörlega afmælistónlist og skotið var 41 fallbyssuskoti í Green Park í tilefni dagsins.

Sjálf varði drottning afmælisdeginum í faðmi fjölskyldunnar, en reyndar er opinber afmælisdagur hennar í júní.

Frá því að hún tók við embætti árið 1952 hefur hún sinnt meira en 30.000 opinberum erindum af ýmsum toga, en engin merki eru um að hún sé farin að huga að því að setjast í helgan stein.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér hættir til í hita augnabliksins að missa stjórn á skapi þínu, sem er ekki gott. Gakktu hægt um gleðinnar dyr og mundu að á morgun er nýr dagur með nýjum tækifærum.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Kathryn Hughes
3
Torill Thorup
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Steindór Ívarsson
Loka