46 ára aldursmunur

James Woods er 66 ára gamall
James Woods er 66 ára gamall mbl.is/AFP

Gam­al­reyndi leik­ar­inn James Woods mætti á frum­sýn­ingu kvik­mynd­ar­inn­ar White Hou­se Down fyrr í vik­unni ásamt korn­ungri kær­ustu sinni.

Leik­ar­inn og kær­asta hans gengu rauða dreg­il­inn hönd í hönd og vöktu mikla at­hygli þar sem Woods er heil­um 46 árum eldri en hin tví­tuga Krister Baugu­ess.

Woods var að von­um stolt­ur af Baugu­ess en þau létu mynda sig bak og fyr­ir rétt áður en sýn­ing­in hófst.

Þetta er ekki í fyrsta sinn sem leik­ar­inn góðkunni næl­ir sér í yngri elsk­huga. Á sein­asta ári sleit hann sam­bandi sínu við leik­kon­una Ashley Madi­son en hún var aðeins 19 ára þegar þau byrjuðu sam­an.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Síminn hringir, þú færð í sífellu skilaboð og aðrar tilkynningar sem trufla einbeitinguna. Jafnvel hálftíma einvera er nóg til þess að rétta kjölinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir