Bjarni sláandi líkur Gosling

Bjarni Mark Antonsson (t.v.) og Ryan Gosling.
Bjarni Mark Antonsson (t.v.) og Ryan Gosling. mbl.is

Júlíus Pétur Guðjohnsen hefur orðið frægur á einni nóttu fyrir að vera álitinn sjálfur Hollywood-leikarinn Ryan Gosling. Nú berast fregnir að norðan af ungum manni sem þykir jafnvel enn líkari Gosling en Júlíus.

Sá heitir Bjarni Mark Antonsson og er Siglfirðingur. Bjarni er fæddur í desember árið 1995 og verður því 18 ára í vetur. 

Í frétt um líkindi þeirra Goslings og Bjarna á vefnum Siglfirðingur.is er sagt að Siglfirðingar brosi nú út í annað - enda þykir þeim líklega sinn maður hafa vinninginn á Júlíus.

Bjarni er sonur Antons Mark Dullfields og Mundínu Valdísar Bjarnadóttur.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan