Gosling kominn aftur á klakann

Kanadíski leikarinn Ryan Gosling er kominn aftur til Íslands. Leikarinn flaug hingað til lands frá New York í Bandaríkjunum og lenti á Keflavíkurflugvelli snemma í  morgun.

Gosling leggur nú loka hönd á kvikmyndina How to Catch a Monster en það er fyrsta myndin sem hann leikstýrir.

Fljótlega er væntanleg í íslensk kvikmyndahús nýjasta mynd Goslings, Only God Forgives. Í þeirri mynd leikur Kristin Scott Thomas móður hans. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert með tiltekna hugmynd á heilanum sem varðar stjórnmál eða trúmál í dag. Hvort þú ert einn, með vinum eða fyrir framan áhorfendur, ertu aldrei leiðilegur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar