Björk vill frelsa Pussy Riot

Maria Alyokhina og Nadezhda Tolokonnikova í fangelsi í Rússlandi.
Maria Alyokhina og Nadezhda Tolokonnikova í fangelsi í Rússlandi. AFP

Rúm­lega hundrað fræg­ir tón­list­ar­menn hafa nú skorað á yf­ir­völd í Rússlandi að láta meðlimi pönk­hljóm­sveit­ar­inn­ar Pus­sy Riot laus­ar. Þetta eru meðal ann­ars hin ís­lenska Björk, Madonna, Elt­on John, Paul McCart­ney og Sting. Þetta kem­ur fram í opnu bréfi sem samið var af mann­rétt­inda­sam­tök­un­um Am­nesty og sýna stjörn­urn­ar þeim Mariu Alyok­hinu og Nadezhdu Tolokonni­kovu þar stuðning sinn. AFP-frétta­stof­an greindi frá þessu í dag. 

Kon­un­um sitja í fang­elsi í Rússlandi þar sem þær afplána tveggja ára dóm vegna mót­mæla þeirra í kirkju. Þau beind­ust gegn for­seta Rúss­lands, Vla­dimir Put­in, og fóru fram í fe­brú­ar árið 2012.

Í bréf­inu seg­ir að und­ir­ritaðir skilji að óæski­legt sé að mót­mæla á stað sem þessu en biðji rúss­nesk yf­ir­völd aft­ur móti um að láta þær laus­ar svo þær geti snúið aft­ur til barna sinna, fjöl­skyldu og fyrra lífs. Þá seg­ir einnig að styrk­ur og styrk­ur kvenn­anna sé hvatn­ing til stjarn­anna. Paul McCart­ney

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt ábyrgð þín sé mikil og krefjist langra vinnudaga, máttu ekki gleyma sjálfum þér í öllum önnunum. Taktu þér þann tíma, sem þú þarft, því að flas er ekki til fagnaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Sporðdreki

Sign icon Þótt ábyrgð þín sé mikil og krefjist langra vinnudaga, máttu ekki gleyma sjálfum þér í öllum önnunum. Taktu þér þann tíma, sem þú þarft, því að flas er ekki til fagnaðar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Sofie Sar­en­brant
3
Unni Lindell
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir