Gítarleikari fékk rafstuð vegna rigningar

Jómfrúin lætur vætutíð ekki stoppa sig og heldur útitónleika alla …
Jómfrúin lætur vætutíð ekki stoppa sig og heldur útitónleika alla laugardaga í sumar. mbl.is/Eggert

Gítarleikarinn Ómar Guðjónsson fékk rafstuð úr gítarnum sínum vegna votviðris á tónleikum á kaffihúsinu Jómfrúnni á dögunum.

Staðurinn stendur fyrir djassútitónleikum á hverjum laugardegi yfir sumartímann. Tónleikarnir hafa farið fram úti alla laugardaga í sumar þrátt fyrir mikla vætutíð.

„Við erum frekar harðir í þessu og það þarf að vera alveg lárétt og lóðrétt rigning og 12 metrar á sekúndu til að við færum tónleikana inn,“ segir Jakob Einar Jakobsson, þjónn á Jómfrúnni.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Viðvörunarbjöllur í tilfinningalífinu hringja sem mest þær mega. Nú væri gott að ræða við maka um orlof og skapandi verkefni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar