Storkur grunaður um njósnir

Storkurinn.
Storkurinn. Sky-fréttastofan

Stork­ur var sett­ur á bak við lás og slá í Egyptalandi ný­lega eft­ir að maður sem var við veiðar í ánni Níl rak aug­un í raf­búnað sem fest­ur var við fugl­inn. Stork­ur­inn hef­ur verið í haldi lög­reglu í Egyptalandi síðan, grunaður um njósn­ir.

Sjó­maður­inn var sann­færður um að fugl­inn væri leyni­leg­ur njósn­ari, fangaði fugl­inn og færði hann á lög­reglu­stöð í ná­grenn­inu. Undr­andi lög­reglu­menn­irn­ir skoðuðu fugl­inn og óttuðust að búnaður­inn væri mögu­lega sprengja eða njósna­tæki og kölluðu að lok­um til dýra­lækni.

Að lok­um kom í ljós að tækið var búnaður til að fylgj­ast með dýra­lífi og hafði fransk­ur vís­indamaður komið hon­um fyr­ir til að fylgj­ast með far­fugl­um. Vís­indamaður­inn sagði að búnaður­inn hefði hætt að virka þegar fugl­inn fór út fyr­ir landa­mæri Frakk­lands og því væri ekki um njósn­ara að ræða.

Þrátt fyr­ir að fugl­inn sé ekki leng­ur grunaður um njósn­ir, verður hann áfram í um­sjón lög­regl­unn­ar sem þarf form­legt leyfi til að sleppa fugl­in­um.

Sky-frétta­stof­an grein­ir frá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Bogmaður

Sign icon Ekki láta gagnrýnisraddir telja úr þér kjark. Mundu að ekki er allt sem sýnist og málsbætur liggja ekki alltaf í augum uppi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Sofie Sar­en­brant