Lífvörður Lady Gaga lést eftir skot úr rafbyssu

Norman Oosterbroek
Norman Oosterbroek

Fyrrverandi lífvörður Lady Gaga lést eftir að lögreglan í Flórída í Bandaríkjunum skaut hann með rafbyssu.

Norman Oosterbroek hóf feril sem lífvörður Nelson Mandela. Hann starfaði síðar fyrir stórstjörnur eins og Lady Gaga, Beyonce og Jay-Z. Hann var 43 ára þegar hann lést.

Lögreglan fékk á mánudaginn tilkynningu um að nakinn maður væri að reyna að komast inn í hús í Miami á Flórída.  Eftir að lögreglan mætti á staðinn skaut hún hann með rafbyssu. Hann var síðan fluttur á sjúkrahús þar sem hann var úrskurðaður látinn.

Oosterbroek er annar maðurinn á skömmu tíma sem lætur lífið í Miami eftir að lögreglan notar rafbyssu til að yfirbuga þá.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert að uppgötva nýja hluti og þarft að gefa þér tíma til að njóta þeirra sem best þú getur. Þú átt á hættu að vera misskilinn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar