Áfram syngur Miley um Molly

Söngkonan Miley Cyrus
Söngkonan Miley Cyrus Mynd/AFP

Enn eitt lagið eftir söngkonuna Miley Cyrus þar sem hún dásamar eiturlyfið Molly var frumflutt í dag. Um er að ræða remix af laginu Ain’t Worried About Nothin og kemur Cyrus fyrir í laginu með því að rappa. Þar segir hún: „Popped a molly and you know, you know you'll never stop, you think I'm turnt up, wait until my album drops.” Í laginu We can't stop dásamaði Cyrus einnig eiturlyfið, en þá sagði hún „dancing with molly.”

Margir frægir tónlistamenn í Bandaríkjunum hafa sungið um efnið undanfarið, þar á meðal Kanye West, Juicy J og 2 Chainz, auk þess sem Lady Gaga hefur talað opinskátt um notkun sína á efninu. 


mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Birgitta H. Halldórsdóttir