Áfram syngur Miley um Molly

Söngkonan Miley Cyrus
Söngkonan Miley Cyrus Mynd/AFP

Enn eitt lagið eftir söngkonuna Miley Cyrus þar sem hún dásamar eiturlyfið Molly var frumflutt í dag. Um er að ræða remix af laginu Ain’t Worried About Nothin og kemur Cyrus fyrir í laginu með því að rappa. Þar segir hún: „Popped a molly and you know, you know you'll never stop, you think I'm turnt up, wait until my album drops.” Í laginu We can't stop dásamaði Cyrus einnig eiturlyfið, en þá sagði hún „dancing with molly.”

Margir frægir tónlistamenn í Bandaríkjunum hafa sungið um efnið undanfarið, þar á meðal Kanye West, Juicy J og 2 Chainz, auk þess sem Lady Gaga hefur talað opinskátt um notkun sína á efninu. 


Hér má heyra lagið:
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Menn líta til þín um lausn mála, þú veist að þú bregst ekki. Eftir nokkra daga færðu bestu fréttir lífs þíns.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
5
Kolbrún Valbergsdóttir