Dóttir djöfulsins

Söngkonan Katy Perry.
Söngkonan Katy Perry. mbl.is/AFP

Katy Perry er ein vinsælasta söngkonan í heiminum í dag og varð hún fyrsti tónlistarmaðurinn til að vera á Billboard listanum í fyrstu tíu sætunum samfleytt í ár. Hún hefur einnig hlotið margar aðrar viðurkenningar fyrir tónlist sína.

Hún á marga aðdáðendur en foreldrar hennar eru ekki þar á meðal. Faðir Perry er prestur og hann og móðir Perry ferðast um allan heim og breiða út boðskap Jesú Krists og segja einnig að dóttir þeirra Katy Perry hafi fallið í hendur Satans, hvorki meira né minna.

Faðir hennar, Keith Hudson, gekk meira að segja svo langt að segja að dóttir sín væri dóttir djöfulsins samkvæmt heimildum Huffington Post.

„Ég er spurður hvernig ég geti predikað ef ég er faðir stúlku sem syngur um það að hafa kysst aðra stelpu? Ég fór á tónleika með henni og grét allan tímann. Það var hræðilegt að sjá hana og aðdáðendur hennar,“ sagði Hudson.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka