Dóttir djöfulsins

Söngkonan Katy Perry.
Söngkonan Katy Perry. mbl.is/AFP

Katy Perry er ein vin­sæl­asta söng­kon­an í heim­in­um í dag og varð hún fyrsti tón­list­armaður­inn til að vera á Bill­bo­ard list­an­um í fyrstu tíu sæt­un­um sam­fleytt í ár. Hún hef­ur einnig hlotið marg­ar aðrar viður­kenn­ing­ar fyr­ir tónlist sína.

Hún á marga aðdáðend­ur en for­eldr­ar henn­ar eru ekki þar á meðal. Faðir Perry er prest­ur og hann og móðir Perry ferðast um all­an heim og breiða út boðskap Jesú Krists og segja einnig að dótt­ir þeirra Katy Perry hafi fallið í hend­ur Satans, hvorki meira né minna.

Faðir henn­ar, Keith Hudson, gekk meira að segja svo langt að segja að dótt­ir sín væri dótt­ir djöf­uls­ins sam­kvæmt heim­ild­um Huff­ingt­on Post.

„Ég er spurður hvernig ég geti pre­dikað ef ég er faðir stúlku sem syng­ur um það að hafa kysst aðra stelpu? Ég fór á tón­leika með henni og grét all­an tím­ann. Það var hræðilegt að sjá hana og aðdáðend­ur henn­ar,“ sagði Hudson.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

  • Engin mynd til af bloggara Wil­helm Em­ils­son: Hm?
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Fiskar

Sign icon Tækifæri dagsins eru ekki sérlega girnileg, eiginlega sjúskuð. Meiri tími út af fyrir þig er forsenda þín fyrir hamingju í sambandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir