Lima stal senunni á drættinum

Bras­il­íska feg­urðar­dís­in Fern­anda Lima stal hrein­lega sen­unni þegar dregið var í riðla fyr­ir loka­keppni heims­meist­ara­móts­ins í knatt­spyrnu í gær. Lima sem er mjög þekk leik­kona og fyr­ir­sæta í heima­land­inu steig stórt skref í átt að heims­frægð í gær en hún kynnti drátt­inn ásamt fleir­um.

Fregn­ir herma að fylgj­end­um Lima á Twitter hafi fjölgað um þúsund­ir á meðan út­send­ing­unni stóð og skrifuðu tíu not­end­ur sam­fé­lags­miðils­ins um Lima á hverri sek­úndu á sama tíma. Kvörtuðu sum­ir und­an því að geta ekki ein­beitt sér að drætt­in­um og aðrir kröfðust þess að hún yrði í mynd all­an tím­ann. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þú verður hugsanlega beðinn um að gera eitthvað sem mun vekja á þér athygli. Málstaður þinn er aðlaðandi fjárfestingarkostur
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
3
Sofie Sar­en­brant
4
Unni Lindell
5
Arn­ald­ur Indriðason