Bieber háður íslensku hóstasafti

Poppsöngvarinn Justin Bieber.
Poppsöngvarinn Justin Bieber. mbl.is/AFP

Samkvæmt heimildum TMZ er söngvarinn Justin Bieber sagður vera háður hóstasaftinni frá íslenska lyfjafyrirtækinu Actavis.

Götuverðið á hóstasaft er sagt vera um 92.600 íslenskar krónur fyrir stærstu flöskuna. Í fréttinni segir einnig að ekki sé hægt að kaupa hóstasaftina nema með lyfseðli eða utan Bandaríkjanna og á Bieber að vera með sambönd í öðrum löndum (mögulega er verið að meina Kanada þaðan sem hann er).

Samkvæmt heimildarmanni Bieber er ástandið á poppsöngvaranum slæmt en hann er sagður innbirgða rúma 0.3 líta af hóstasaftinu á dag.

Aðstandendur Biebers hafa reynt að fá hann til þess að fara í meðferð en hann hefur veitt mótstöðu. 

Hóstasaftið frá Actavis.
Hóstasaftið frá Actavis. Ljósmynd/actavis
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér er að takast að koma skikki á hlutina og átt hrós skilið fyrir allt það erfiði sem þú hefur lagt á þig. Mundu að vinir og vandamenn eru sú stoð sem gott er að hafa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar