Bieber gæti verið vísað úr landi

Handtökumyndin af Bieber
Handtökumyndin af Bieber AFP

Uppátæki kanadíska ofurstirnisins gætu komið honum í hann krappan, því eftir að hafa verið handtekinn fyrir akstur undir áhrifum áfengis og fíkniefna gæti honum verið vísað úr landi í Bandaríkjunum.

Twitterreikningur stjörnunnar var óvenju hljóður daginn eftir að hann stóð augliti til auglitis við dómara í Flórída. Aðdáendur Biebersins lýstu hins vegar yfir stuðningi við hann, en „hashtagið“ #WeWillAlwaysSupportYouJustin hefur farið víða á samfélagsmiðlinum í dag.

Bieber er ekki aðeins ákærður fyrir að aka undir áhrifum, heldur einnig fyrir að sýna mótþróa við handtöku og að aka sínum gula Lamborghini með útrunnið ökuskírteini.

Undir kvöld að íslenskum tíma höfuð 8.000 manns skrifað undir áskorun á vefsíðu Hvíta hússins þess efnis að vísa pörupiltinum úr landi.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú ert traustur vinur og þeir sem umgangast þig vita það og einnig að þú gleymir ekki því sem gert er á þinn hlut eða þinna. Skrifaðu bestu hugmyndirnar þínar niður og farðu eftir þeim.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Unnur Lilja Aradóttir
2
Jenny Colgan
3
Kathryn Hughes
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup