Fyrrum eiginkona Marvin Gaye látin

Marvin og Anna Gaye
Marvin og Anna Gaye

Anna Gordy Gaye, fyrrverandi eiginkona Marvins Gaye, lést á heimili sínu í Los Angeles í gær, 92 ára að aldri. Anna var einnig systir stofnanda Motown útgáfunnar, Berry Gordy.

Anna og Marvin giftust árið 1964 og hafði hún mikil áhrif á tónlistarferil hans. Var hún meðal annars meðhöfundur tveggja laga á plötunni „What's Going On“, sem er ein frægasta plata Marvins Gaye. Þá var hún einnig meðhöfundur lagsins „Just to Keep You Satisfied“ af plötunni „Let's Get It On“.

Hjónin áttu saman einn son, Mavin Gaye III, en þau skildu árið 1977. Árið 1978 gaf Marvin út lagið „Anna's Song“, sem tileinkað var henni.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Eitthvað sem einu sinni var fullnægjandi umbun virðast hreinir smámunir núna. Eyddu ekki tímanum í volæði heldur taktu til hendinni.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Carla Kovach
3
Kathryn Hughes
4
Torill Thorup