Enga fordóma fer til Danmerkur

Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2014 Enga fordóma með hljómsveitinni Pollapönk
Söngvakeppni Sjónvarpsins árið 2014 Enga fordóma með hljómsveitinni Pollapönk mbl.is

Lagið Enga fordóma í flutningi hljómsveitarinnar Pollapönks verður framlag Íslands í Eurovision sem fram fer í Kaupmannahöfn dagana 6., 8. og 10. maí nk.

Sex lög kepptu í söngvakeppninni í kvöld. Líkt og í fyrra hafði dómnefnd helmings atkvæðavægi á móti símakosningu. Tvö lög, Enga fordóma og Lífið kviknar á ný í flutningi Siggu Eyrúnar, kepptu síðan um hylli hlustenda og réðust úrslitin í símakosningu.

Pollapönk mun flytja lagið á ensku í Kaupmannahöfn og er það John Grant sem þýddi fyrir þá textann.

Það er hljómsveitin Pollapönk sem fer til Danmerkur í Eurovision
Það er hljómsveitin Pollapönk sem fer til Danmerkur í Eurovision
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú heldur af þér með að gera eitthvað. Leyfðu sjálfstraustinu að njóta sín, því það er þitt bezta vopn.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar