Sólveig tekur upp kvikmynd á Íslandi

Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach
Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach mbl.is

Kvikmyndaleikstjórinn Sólveig Anspach mun hefja tökur á framhaldi kvikmyndanna Skrapp út og Queen of Montreuil í september nk. og mun myndin heita The Aquatic Effect. Framleiðandi Queen of Montreuil, Patrick Sobelman, mun framleiða myndina og Le Pacte dreifa henni, sama fyrirtæki og sér um dreifingu síðustu myndar Sólveigar, Lulu, femme nue. Um þriðjungur myndarinnar verður tekinn upp í Frakklandi en önnur atriði hér á landi. Didda verður ein aðalleikara myndarinnar, líkt og í Skrapp út og Queen of Montreuil.

Lulu, femme nue, nýjasta kvikmynd Sólveigar Anspach, hefur verið gríðarvel sótt í Frakklandi. Í fyrradag höfðu 433.470 miðar verið seldir á myndina frá frumsýningardegi, 22. janúar, skv. tölum frá fyrirtækinu sem dreifir henni, Le Pacte.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka