Bieber reynir að vera eins töff og James Dean

Þessi mynd birtist eftir að Bieber birti mynd af sér …
Þessi mynd birtist eftir að Bieber birti mynd af sér á Instagram. Ljósmynd/Twitter

Poppsöngvarinn Justin Bieber elskar að birta myndir af sér á Instagram og Twitter og á nýjustu myndinni stillir hann sér upp eins og goðsögnin James Dean, sem lést er hann var aðeins 24 ára gamall.

Samkvæmt heimildum Heat birti Bieber mynd af sér þar sem hann er í hvítum stuttermabol með sígarettu á milli varanna.

Undir myndina skrifaði Bieber: „Þessi mynd er innblásin af James Dean. Ekki spyrja mig hvort ég reyki af því að ég geri það ekki.“

Myndin sem Justin Bieber birti á Instagram.
Myndin sem Justin Bieber birti á Instagram. Ljósmynd/Instagram
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Lífið leikur við þig þessa dagana og rómantíkin blómstrar. Hún er allra meina bót og byggir þig upp til frekari átaka.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Loka