Paltrow segist djúpt snortin

Gwyneth Paltrow seg­ir að þau Chris Mart­in séu djúpt snort­in yfir þeim stuðningi sem þau hafa fundið fyr­ir frá því að þau ákváðu að skilja eft­ir tólf ára sam­band. Paltrow skrif­ar þetta á vefsíðu sína Goop, und­ir fyr­ir­sögn­inni „Einn fugl, þrjár máltíðir“. Leik­kon­an lét eitt lítið hjarta fylgja færsl­unni á síðunni.

Paltrow er 41 árs og Mart­in 37 ára. Þau eiga tvö börn.

Meðal þeirra sem hafa sýnt par­inu op­in­ber­lega stuðning eft­ir yf­ir­lýs­ing­una er ein besta vin­kona Paltrow, Ca­meron Diaz. Hún seg­ist stolt af þeim.

Paltrow til­kynnti skilnað þeirra Mart­ins á vefsíðu sinni á þriðju­dag. Hún sagði hjarta sitt fullt af sorg.

„Við höf­um unnið mikið í okk­ar mál­um síðasta árið, stund­um sam­an, stund­um í sund­ur, og við höf­um kom­ist að þeirri niður­stöðu að við elsk­um hvort annað mjög mikið en við mun­um skilja,“ skrifaði Paltrow.

Frétt mbl.is: Var álag­inu um að kenna?

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vog

Sign icon Samræður við vini og nána félaga koma að gagni í dag, sérstaklega um afmörkuð málefni. Mundu bara að aðgát skal höfð í nærveru sálar.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son