Jeff Dunham vakti lukku í Hörpu

Banda­ríski grín­ist­inn og búktal­ar­inn Jeff Dun­ham tróð upp fyr­ir full­um Eld­borg­ar­sal í Hörpu í kvöld.

Dun­ham ferðast nú um heim­inn og tek­ur upp efni fyr­ir heim­ilda­mynd um starf grín­ist­ans. Hann vill að Ísland verði hluti af þessu verk­efni og óskaði því sér­stak­lega eft­ir því að snúa aft­ur til Íslands um pásk­ana.

Dun­ham er meðal vin­sæl­ustu grín­ista Banda­ríkj­anna og einn áhrifam­seti skemmtikraft­ur Vest­ur­landa, að mati tíma­rits­ins For­bes. Aðeins eru liðnir nokkr­ir mánuðir síðan hann kom hér síðast, því hann fyllti Laug­ar­dals­höll tvisvar með uppist­andi í sept­em­ber 2013.

Í kvöld steig Dun­ham á svið með fullt af nýju efni í Hörpu og var sumt af því sér­miðað af efni. Er því lík­lega óhætt að segja að hann sé orðinn sann­kallaður Íslands­vin­ur.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Þér finnst annað fólk treysta um of á þig til þess að hjólin snúist. Allir hlutir kosta sitt en það er forgangsröðin sem skipti röllu máli.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
4
Bjarki Bjarna­son
5
Jill Man­sell
Loka