Jeff Dunham vakti lukku í Hörpu

Bandaríski grínistinn og búktalarinn Jeff Dunham tróð upp fyrir fullum Eldborgarsal í Hörpu í kvöld.

Dunham ferðast nú um heiminn og tekur upp efni fyrir heimildamynd um starf grínistans. Hann vill að Ísland verði hluti af þessu verkefni og óskaði því sérstaklega eftir því að snúa aftur til Íslands um páskana.

Dunham er meðal vinsælustu grínista Bandaríkjanna og einn áhrifamseti skemmtikraftur Vesturlanda, að mati tímaritsins Forbes. Aðeins eru liðnir nokkrir mánuðir síðan hann kom hér síðast, því hann fyllti Laugardalshöll tvisvar með uppistandi í september 2013.

Í kvöld steig Dunham á svið með fullt af nýju efni í Hörpu og var sumt af því sérmiðað af efni. Er því líklega óhætt að segja að hann sé orðinn sannkallaður Íslandsvinur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þér kann að sýnast langt í milli þess sem þú hefur og þess sem þig dreymir um. Að binda trúss sitt við ranga fólkið getur leitt til þess að framfarir stöðvist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Torill Thorup
3
Sofia Rutbäck Eriksson
4
Solja Krapu-Kallio
5
Sarah Morgan