Pollapönkarar og Wurst í kjól

Pollapönkararnir frá Íslandi skelltu sér í kjól í gærkvöldi áður en þeir óskuðu Conchitu Wurst frá Austurríki til hamingju með sigurinn í söngvakeppninni. Pollapönkararnir eiga líka það sameiginlegt með Wurst að vera skeggjaðir.

Vel fór á með Conchitu Wurst og Pollapönkurunum í gærkvöldi. Dragdrottningin var í talsverðu uppnámi þegar úrslitin í keppninni lágu fyrir en var í ágætu jafnvægi þegar hún hitti Íslendingana.

Það lítur út fyrir að skeggjaðir karlar í kjól eigi eftir að verða tískufyrirbæri. A.m.k. skellti breski leikarinn og grínistinn Russel Brand sér í kjól þegar hann horfði á keppnina.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Maður lærir vissulega að vera sjálfum sér nógur með því að útiloka aðra, en það er ekki besta leiðin. Hvettu aðra til að leggja sitt að mörkum til mannúðarmála.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir