„Þetta eru endalok Evrópu“

Conchita Wurst sigraði í Eurovision í gær fyrir hönd Austurríkis
Conchita Wurst sigraði í Eurovision í gær fyrir hönd Austurríkis Mynd/AFP

Ekki voru allir jafnhrifnir af siguratriði Eurovision í gær. Tveir rússneskir stjórnmálamenn sem tjáðu sig um keppnina lýstu yfir óánægju sinni með siguratriðið, lag söngkonunnar Conchitu, og skeggvöxt hennar. 

„Þetta sýnir stuðningsmönnum nánara samstarfs í Evrópu hvernig framtíð Evrópu er: Kona með skegg,“ skrifar varaforsætisráðherra Rússlands, Dmitry Rogozin, á Twitter. Þingmaðurinn Vladimir Zjironovskij er enn harðyrtari. „Hneykslun okkar á sér engin takmörk. Þetta eru endalok Evrópu. Þeir eru ekki lengur bara með menn og konur, heldur líka þetta,“ sagði Zjironovskij í samtali við sjónvarpsstöðina Rossiya-1 áður en hann bætti við: „Fyrir 50 árum hertóku Sovétmenn Austurríki. Við gerðum mistök þegar við frelsuðum landið.“

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Vita skaltu að það dugir ekki að sitja með hendur í skauti og halda að lífið leiti þig uppi. Það er eitt og annað sem þig langar til þess að framkvæma en lætur ógert vegna þess að þú veist ekki hvar þú átt að byrja.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Torill Thorup
2
Kathryn Hughes
3
Steindór Ívarsson
4
Carla Kovach
5
Birgitta H. Halldórsdóttir