Er þetta skrýtnasta mótorsportið?

Mótorinn er úr sláttuvél, ökumaðurinn stýrir með því að færa handföng til hliðar og fyrir aftan hann hoppar og skoppar aðstoðarökumaðurinn til að farartækið velti ekki.

Þetta mótorsport, sem við kunnum ekki betra nafn á en sláttuvélakappakstur, hefur verið stundað í Betxí á Spáni í yfir aldarfjórðung.

Þetta árið bættist Red Bull í leikinn og styrkti mót sem 50 lið tóku þátt í. Þú hefur sennilega ekki séð neitt þessu líkt áður, en ef þú hefur gaman af mótorsporti áttu eftir að hafa gaman af þessu:

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup