Brotist inn hjá Miley Cyrus

Söngkonan Miley Cyrus.
Söngkonan Miley Cyrus. AFP

Enn og aftur hefur verið brotist inn á heimili söngkonunnar Miley Cyrus í Los Angeles.

Aðstoðarmaður hennar staðfestir við slúðurmiðilinn TMZ að er hann kom á heimili hennar um miðnætti í nótt hafi nokkrir hlutir í húsinu ekki verið á sínum stað. Lögreglan var kölluð á staðinn en sá við fyrstu sýn engin augljós ummerki eftir innbrotsþjóf. Hins vegar rannsakar hún nú upptökur úr eftirlitsmyndavélum og fleiri gögn í málinu.

Þá var teymi fingrafarasérfræðinga einnig sent að heimili stjörnunnar.

Cyrus þurfti fyrir nokkrum vikum að fá nálgunarbann á mann sem hefur hundelt hana vikum saman.

Miley Cyrus.
Miley Cyrus. AFP
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Flýttu þér því hægt. Leyfðu öðrum að láta ljós sitt skína og þá fer allt miklu betur. Settu það í forgang að hafa samband við gamla vini.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Birgitta H. Halldórsdóttir
2
Birgitta H. Halldórsdóttir
3
Sarah Morgan
4
Solja Krapu-Kallio
5
Torill Thorup