Rokkað aðalatriði á Glastonbury

Hljómsveitin Metallica
Hljómsveitin Metallica Mynd/AFP

Aðaldag­ur­inn á Gla­st­on­bury tón­list­ar­hátíðinni í Bretlandi er í dag og mun það koma í hlut þung­arokks­hljóm­sveit­ar­inn­ar Metallica að skemmta gest­um á stóra sviðinu í kvöld. Er þetta í fyrsta skiptið í sögu hátíðar­inn­ar sem þung­arokks­hljóm­sveit er aðal­núm­er hátíðar­inn­ar.

Ekki eru all­ir ánægðir með að þung­arokksveit skuli verða í sviðsljós­inu í kvöld. Svipað var uppi á ten­ingn­um árið 2008 þegar rapp­ar­inn Jay-Z var í aðal­hlut­verki. Noel Callag­her, í hljóm­sveit­inni Oasis, var einn af þeim sem op­in­beruðu þá óánægju sína. 

Michael Evis, stofn­andi hátíðar­inn­ar, ver þá ákvörðun að fá Metallica til þess að spila. „Eng­in hljóm­sveit í sög­unni hef­ur verið svona áhuga­söm um að spila hjá okk­ur eins og Metallica. Þeir munu verða flott­ir í kvöld,“ sagði Ea­vis, en hátíðin er hald­in á bónda­bæ hans á Englandi. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Ljón

Sign icon Rómantíkin er allsráðandi í dag eftir full vitsmunalegar áherslur síðustu daga. Kannski langar þig til að vera innan við fólk þótt það sé stundum krefjandi.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Unni Lindell
3
Torill Thorup
4
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
5
Bjarki Bjarna­son
Loka