Rokkað aðalatriði á Glastonbury

Hljómsveitin Metallica
Hljómsveitin Metallica Mynd/AFP

Aðaldagurinn á Glastonbury tónlistarhátíðinni í Bretlandi er í dag og mun það koma í hlut þungarokkshljómsveitarinnar Metallica að skemmta gestum á stóra sviðinu í kvöld. Er þetta í fyrsta skiptið í sögu hátíðarinnar sem þungarokkshljómsveit er aðalnúmer hátíðarinnar.

Ekki eru allir ánægðir með að þungarokksveit skuli verða í sviðsljósinu í kvöld. Svipað var uppi á teningnum árið 2008 þegar rapparinn Jay-Z var í aðalhlutverki. Noel Callagher, í hljómsveitinni Oasis, var einn af þeim sem opinberuðu þá óánægju sína. 

Michael Evis, stofnandi hátíðarinnar, ver þá ákvörðun að fá Metallica til þess að spila. „Engin hljómsveit í sögunni hefur verið svona áhugasöm um að spila hjá okkur eins og Metallica. Þeir munu verða flottir í kvöld,“ sagði Eavis, en hátíðin er haldin á bóndabæ hans á Englandi. 

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Sýndu öðrum tillitssemi og umburðarlyndi og þú munt fá þá framkomu endurgoldna þúsundfalt. Lærðu af reynslunni og mundu að ekki hafa allir sömu kímnigáfu og þú.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Kathryn Hughes
2
Torill Thorup
3
Steindór Ívarsson
4
Birgitta H. Halldórsdóttir