Sigmundur birtir gamla „selfie“

Sjálfsmynd af Sigmundi Davíð.
Sjálfsmynd af Sigmundi Davíð. Mynd/Facebooksíða Sigmundar

Sig­mund­ur Davíð Gunn­laugs­son for­sæt­is­ráðherra birti í dag á face­booksíðu sinni sjálfs­mynd (e. selfie) sem hann tók af sér fyr­ir nokkr­um árum. Seg­ir hann að þótt selfie-æðið standi sem hæst núna, hvort sem er um er að ræða unga nem­end­ur eða fund­ar­gesti á leiðtoga­fund­um, hafi hann sjálf­ur tekið upp á þess­ari iðju fyr­ir nokkr­um árum þegar hann eignaðist fyrst sta­f­ræna mynda­vél. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Finnist þér þú óvenju vel upplagður til einhverra hluta skaltu fyrir alla muni framkvæma þá. Nú er rétti tíminn til að biðja yfirmanninn um greiða eða launahækkun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Vatnsberi

Sign icon Finnist þér þú óvenju vel upplagður til einhverra hluta skaltu fyrir alla muni framkvæma þá. Nú er rétti tíminn til að biðja yfirmanninn um greiða eða launahækkun.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Jill Man­sell
4
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
5
Birgitta H. Hall­dórs­dótt­ir