Sigmundur birtir gamla „selfie“

Sjálfsmynd af Sigmundi Davíð.
Sjálfsmynd af Sigmundi Davíð. Mynd/Facebooksíða Sigmundar

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra birti í dag á facebooksíðu sinni sjálfsmynd (e. selfie) sem hann tók af sér fyrir nokkrum árum. Segir hann að þótt selfie-æðið standi sem hæst núna, hvort sem er um er að ræða unga nemendur eða fundargesti á leiðtogafundum, hafi hann sjálfur tekið upp á þessari iðju fyrir nokkrum árum þegar hann eignaðist fyrst stafræna myndavél. 

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
3
Torill Thorup
5
Birgitta H. Halldórsdóttir