Var allsnakin undir kjólnum

Söngkonan Nicki Minaj lenti í frekar óskemmtilegu atviki á MTV-verðlaunahátíðinni sem haldin var í seinasta mánuði þar sem kjóll hennar rifnaði utan af henni þegar hún tróð upp ásamt Jessie J og Ariana Grande.

Minaj klæddist litlum svörtum kjól á hátíðinni sem var vægast sagt afhjúpandi og greinilega nokkrum númerum of lítill þar sem hann gaf sig í miðju atriði. Minaj heldur því fram að þetta hafi ekki verið gert af ásettu ráði til að vekja athygli eins og sumir vildu meina.

„Ég hélt að ég myndi láta lífið. Ég var ekki í neinum undirfötum, ég var allsnakin,“ sagði Minaj í spjallþætti Ellen DeGeneres í gær.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Það eru oft einföldustu hlutir sem vefjast mest fyrir manni. Ef þú gengur fram af þeim munu þeir svara þér fullum hálsi. Mundu bara að ekki er allt sem sýnist.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup