Negrakóngur hverfur úr Línu langsokk

Lína langsokkur í Borgarleikhúsinu. Ágústa Eva Erlendsdóttir í hlutverki Línu. …
Lína langsokkur í Borgarleikhúsinu. Ágústa Eva Erlendsdóttir í hlutverki Línu. Leikstjóri Ágústa Skúladóttir. Ljósmynd/Grímur Bjarnason

Sænska rík­is­sjón­varpið hef­ur klippt út atriði sem ekki þykja stand­ast tím­ans tönn í nýrri út­gáfu af Línu lang­sokk eft­ir Astrid Lind­gren. Til að mynda er ekki leng­ur talað um neg­rakóng­inn í nýrri út­gáfu af þátt­un­um um Línu.

Paulette Ros­as Hott, sem ann­ast út­gáfu­mál hjá sænska sjón­varp­inu, seg­ir í sam­tali við norska rík­is­út­varpið að ákveðið hafi verið að taka út efni sem sem gæti sært eða þótt niður­lægj­andi í huga barna. 

En þetta er ekki í fyrsta skipti sem Lína lang­sokk­ur er rit­skoðaður því árið 2006 tók norska rík­is­út­varpið út texta úr þátt­un­um um Línu sem ekki var tal­inn við hæfi. Þar var pabbi Línu ekki leng­ur neg­rakóng­ur held­ur kóng­ur í Suður­höf­um. Í nýju út­gáf­unni nú er hann bara kóng­ur ekki negra né í Suður­höf­um.

Ekki eru all­ir á eitt sátt­ir um þessa ákvörðun og telja að það sé óþarfi að breyta text­an­um. 

Frétt NRK

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Steingeit

Sign icon Reyndu að halda ró þinni hvað sem tautar og raular. Sýndu þessa hlið oftar, það eru ekki allir sem vita hvað þú ert góður svona slakur.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son