Sprengja MR í loft upp

YouTube

Nýtt mynd­band frá Rjóm­an­um, einni af mynd­banda­nefnd­um Versl­un­ar­skóla Íslands, hef­ur vakið nokkra at­hygli en því lýk­ur með því að hús­næði Mennta­skól­ans í Reykja­vík er sprengt í loft upp.

Mynd­bandið er birt í til­efni af VÍ-MR deg­in­um, eða MR-VÍ deg­in­um eft­ir því hvor­um meg­in Miklu­braut­ar­inn­ar holl­usta manns ligg­ur, sem er ár­leg­ur viðburður þar sem skól­arn­ir tveir keppa sín á milli í ýms­um íþrótta­grein­um og ræðumennsku.

Aug­ljóst er að miklu púðri hef­ur verið eytt í mynd­bandið en þó ekki sprengi­púðri því að sjálf­sögðu er hér um að ræða stór­góðar tækni­brell­ur en ekki al­vöru spreng­ing­ar. Sjón er sögu rík­ari.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Tvíburar

Sign icon Eftirsjá er alveg gagnlaus notkun á hugarorku. Leggðu þig fram um að sýna sjónarmiðum annarra þá virðingu sem þú vilt þér til handa.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir