Queen hefur lækningamátt

Freddie Mercury.
Freddie Mercury. AFP

Lagið Bohem­ian Rhapso­dy með hljóm­sveit­inni Qu­een hef­ur góð áhrif á fólk sem er veikt eða líður illa. Þetta er niðurstaða skoðana­könn­un­ar um lög sem fólk hlust­ar helst á þegar það er að upp­lifa erfiða tíma.

Skoðana­könn­un­in var gerð fyr­ir eina af út­varps­stöðvum BBC, en í könn­un­inni voru þúsund manns spurðir um þau 10 lög sem þeir hl­ustuðu helst á þegar þeim liði illa.

Danc­ing Qu­een með Abba var í öðru sæti  og lagið vin­sæla Happy með Phar­rell Williams var í þriðja sæti ásamt klass­ískri tónlist al­mennt.

Meira en 2/​3 svar­enda sögðust hlusta á tónlist þegar þeim liði illa. Níu af hverj­um tíu sögðust sam­mála þeirri full­yrðingu að tónlist hjálpaði fólki þegar því liði illa eða ætti við erfiðleika að stríða.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þú verður miður þín vegna valdabaráttu á vinnustað. Stundum þarftu bara að reka þig í eitthvað hart til að vera beint í rétta átt.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sebastian Richel­sen
2
Lone Theils
3
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
4
Guðrún J. Magnús­dótt­ir
5
Jón­ína Leós­dótt­ir