Bréf frá John Lennon seldist á 3,4 milljónir

John Lennon.
John Lennon. AFP

Bréf sem tónlistamaðurinn John Lennon skrifaði árið 1971 seldist á 3,4 milljónir króna í seinustu viku á uppboði.

Bréfið skrifaði Lennon til sjónvarpsmannsins Joe Franklin. Í bréfinu fjallar Lennon um tónlistarhæfileika eiginkonu sinnar, Yoko Ono, og biður Franklin um að hlusta á nýjustu plötu hennar.

Á uppboðinu seldust þá fleiri hlutir sem tengjast Bítlunum og öðrum hljómsveitum og tónlistarmönnum, meðal annars árituð Led Zeppelin plata.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þig langar til að hafa muni er tengjast fortíðinni í kringum þig. Nú er líka rétti tíminn til þess að fara eftir ábendingum vina, ekki síst ef um er að ræða eitthvað sem léttir þér lífið.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Steindór Ívarsson
2
Lucinda Riely og Lucinda Riley
3
Eppu Nuotio
4
Sofie Sarenbrant
5
Birgitta H. Halldórsdóttir