Borgaði 36 milljónir fyrir ljósmynd

Miley Cyrus á amFAR Inspiration Gala í Los Angeles í …
Miley Cyrus á amFAR Inspiration Gala í Los Angeles í gær. AFP

Söng­kon­an Miley Cyr­us vakti at­hygli fyr­ir djarf­an klæðaburð á am­FAR Inspirati­on Gala í Los Ang­eles í gær. Jafn­framt vakti hún at­hygli fyr­ir að hafa bet­ur í upp­boði á móti heiðurs­gesti kvölds­ins, hönnuðinum Tom Ford. 

Söng­kon­an vann upp­boðið með 300 þúsund doll­ara boði sínu í stóra ljós­mynd af nak­inni konu. Hún borgaði því rúm­lega 36 millj­ón­ir króna fyr­ir mynd­ina. 

Það voru þó ekki einu út­gjöld Cyr­us þetta kvöldið, en hún gaf stofn­un­inni einnig 200 þúsund doll­ara eða um 25 millj­ón­ir króna í pen­ing­um, en stofn­un­in vinn­ur að því að reyna að út­rýma HIV og al­næmi.

„Ef ég get látið rödd mína heyr­ast, þá myndi ég vilja byrja á því að opna umræðu um for­varn­ir og vit­und­ar­vakn­ingu og hvernig fólk í heim­in­um hef­ur orðið fyr­ir áhrif­um af HIV og al­næmi,“ sagði hún. „Von­andi get ég brotið veggi sem hafa verið byggðir upp í kring­um kyn­hneigð. Ég er aug­ljós­lega ekki vand­ræðaleg þegar ég tala um þessa hluti, sér­stak­lega við ungt fólk.“

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Krabbi

Sign icon Gefðu leiðbeiningar, segðu hvað þú ert að hugsa, og ekki bara skrifa minnismiða, heldur láttu alla kvitta svo þú vitir að þeir hafi lesið hann.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
1
Sofie Sar­en­brant
2
Erla Sesselja Jens­dótt­ir
3
Unni Lindell
4
Jill Man­sell
5
Árni Þór­ar­ins­son og Páll Krist­inn Páls­son