Kraftmikið kvöld á þriðja í Airwaves

FM Belfast hélt uppi stuðinu í Silfurbergi eins og þeim …
FM Belfast hélt uppi stuðinu í Silfurbergi eins og þeim einum er lagið. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Reykjavíkurborg er áfram undirlögð af alls kon­ar tón­list­ar­viðburðum meira og minna frá morgni til kvölds. Iceland Airwaves-hátíðin hélt áfram af fullum krafti í gær þrátt fyrir að kaldur vindur blési um götur borgarinnar.

FM Belfast hélt uppi stuðinu í Silfurbergi í Hörpu þar sem gestir dilluðu sér fram eftir nóttu.

Ekki allir þó.

Einhverjir litu til himna.

Aðrir uppgötvuðu sig á ný.

Svo hófust vangaveltur um skyndibita.

mbl.is
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup
Fleira áhugavert

Stjörnuspá »

Hrútur

Sign icon Þrá eftir fullkomnun og óraunsæjar áætlanir eiga hug tvíburans allan um þessar mundir. Og það sem meira er, þetta er ekkert mál fyrir þig! Oftast viltu nefnilega það sama.
síðasta vika Vinsælustu hljóðbækurnar
4
Birgitta H. Halldórsdóttir
5
Torill Thorup